KULDI SLEEVE FYRIR ENDURHEIMTINA

Kuldi Band

KULDI BAND er einföld en byltingarkennd nýjung í baráttunni gegn mígreni og meðfylgjandi höfuð og herðarverkjum. KULDI BAND veitir verkjastillandi og bólgulosandi kælimeðferð ásamt léttum þrýstingi.

Skoða nánar

HVAÐ ER KULDI SLEEVE?

Nánar

FYRIR HVERJA

Smelltu þér á eintak

Hvernig nota ég Kulda Sleeve

Kaupa Núna

HVAÐ FINNST FÓLKI UM KULDA SLEEVE?

Kuldi Sleeve er eitt af endurheimtar tólunum sem gott er að eiga í verkfæratöskunni. Gefur gæfumun að geta sinnt daglegum störfum á meðan maður kælir!

5 Stjörnur

Inga Arna, Sjúkraþjálfari

HVAÐ FINNST FÓLKI UM KULDA SLEEVE?

Kuldi Sleeve er eitthvað sem allir íþróttar iðkendur ættu að notfæra sér. Kuldi er þæginleg, auðveld í notkun og einnig besta leiðin til að kæla. Ég nota Kulda Sleeve á hverjum einasta degi eftir æfingar og líkaminn minn er allt annar eftir að hafa kynnst Kulda hlífinni.

Jón Axel Guðmundsson, Körfuboltamaður

HVAÐ FINNST FÓLKI UM KULDA SLEEVE?

Þetta tekur enga stund og ég þarf ekki að hugsa um neitt mess frá bráðnuðum klökum. Svo er alveg frábært að fá þrýstinginn í þokkabót sem er nærri ógerlegt með poka fullan af klökum.

Kristófer Acox, Körfuboltamaður

HVAÐ FINNST FÓLKI UM KULDA SLEEVE?

Kuldi Sleeve er einfaldari og áhrifaríkari en aðrar leiðir af kælingu sem ég hef prófað hingað til.

Arnar Pétursson, Verðlaunahlaupari

HVAÐ FINNST FÓLKI UM KULDA SLEEVE?

Ég finn fyrir minni óþægindum í þreyttum vöðvum/liðum eftir æfingar, svo er þetta svo hentugt, gerir það að verkum að ég kæli á hverjum degi, sem eru ráðleggingar frá lækninum mínum.

Hafsteinn Geirsson, atvinnumaður í hjólreiðum

Hvað er Cryotherapy?

Kæling er NÁTTÚRULEG OG MARGREYND MEÐFERРgegn vöðvabólgu og meðfylgjandi verkjum, sem hentar fyrir alla og við allar aðstæður.

- Bæklunarlæknar, kírópraktorar, sjúkraþjálfarar og aðrir þjálfarar um allan heim MÆLA MEÐ KÆLINGU til að losa um bólgur í vöðvum, stilla af verki og flýta fyrir endurheimt eftir átök, slys og/eða daglegt amstur.

Smelltu hér fyrir meiri fóðleik