Kuldi-Belt
Útsöluverð
Verð
17.990 kr
Almennt verð
Einingaverð
Kuldi Belt – markviss kæling fyrir bak og mjóbak
Kuldi Belt er sveigjanlegt bakbelti með innbyggðu kæligeli sem veitir kælimeðferð með léttum þrýstingi. Beltið er sérstaklega hannað til að draga úr bólgum og verkjum í baki, hvort sem það er eftir langan vinnudag, æfingar eða önnur álagsverk.
Kuldi Belt veitir stöðuga kælingu í 15–25 mínútur og er auðvelt í notkun – þú getur hreyft þig og sinnt daglegum verkefnum á meðan kæling stendur yfir. Með beltinu fylgir auka kælipúði sem hægt er að nota til að auka kælingu eða þrýsting eftir þörfum.
Leiðbeiningar
-
Settu beltið í frysti í minnst 2 tíma.
-
Smelltu því utan um mjóbak eða bak og kældu í 15–25 mínútur.
-
Endurtaktu eftir þörfum.
Stærðir
Kuldi Belt hentar bæði almenningi og íþróttafólki, öllum kynjum og aldri.
Beltið fæst í tveimur stærðum:
-
S/M: 75–95 cm
-
M/L: 95–130 cm (Uppselt, á leiðinni!)
📏 Notaðu stærðarkortið til að finna rétta stærð fyrir þig.