
Kuldi Belt
Nýjasta viðbótin í kælivörulínu Kulda er Kuldi Belt – öflug, einföld og áhrifarík lausn við verkjum, bólgum og spennu í baki. Beltið veitir stöðuga kælimeðferð með léttum þrýstingi og stuðningi, sem hentar bæði í hvíld og daglegum verkefnum. Meðfylgjandi kælipúði eykur áhrifin þegar mest þarf á að halda. Ef þú vilt létta á bakinu og flýta fyrir endurheimt – þá er Kuldi Belt fyrir þig.
Skoða nánarHvað er Kuldi Band?
Kuldi Band er snjöll kæling við mígreni, spennuhöfuðverk og vöðvabólgu í hálsi og herðum – allt í einu léttu og sveigjanlegu höfuðbandi.
Höfuðbandið sameinar kælimeðferð og léttan þrýsting, og veitir róandi kælingu án þess að hindra hreyfingu.
Auðvelt að nota – hentar jafnt í hvíld, á skrifstofunni eða á ferðinni.
Ef þú vilt draga úr spennu og kæla á þínum eigin forsendum – þá er Kuldi Band lausnin.
Fyrir hverja er Kuldi Band?
KULDI BAND kemur í tveimur stærðum sem hentar öllum og öllum aldri, jafnt íþróttafólki sem almenningi.
HVAÐ ER KULDI SLEEVE?
Kuldi Sleeve er fjölnota kælihlíf sem veitir árangursríka kælingu fyrir hné, olnboga, læri, ökkla og önnur líkamssvæði.
Sleeve-ið er auðvelt í notkun og veitir stöðuga kælingu í 15–20 mínútur – án leka, klísturs eða óþæginda – og helst á sínum stað jafnvel á hreyfingu.
Hentar til að draga úr bólgum, verkjum og stytta endurheimtartíma.
Ein vara, margir möguleikar – Kuldi Sleeve aðlagar sig þér
FYRIR HVERJA
- Kuldi Sleeve HENTAR ÖLLUM kynjum og öllum aldri. Hvort sem þú stundar íþróttir / líkamsrækt eða ekki.
- Kuldi Sleeve kemur Í MÖRGUM STÆRÐUM sem auðveldar þér að vinna á ólíkum svæðum líkamans
Hvernig nota ég Kulda Sleeve
- Setur hlífina í frysti í pokanum 2 klukkustundir fyrir hámarks kælingu.
- Kælir það meðferðar svæði sem þú vilt að hverju sinni.
- Hönnunin gerir þér kleift að sofa með hlífina án þess að brenna þig.
FRYSTA - KÆLA - NJÓTA
Hvað er Cryotherapy?
Kæling er náttúruleg og margreynd meðferð gegn vöðvabólgu, spennu og verkjum – hentug fyrir alla og við allar aðstæður.
Bæklunarlæknar, kírópraktorar, sjúkraþjálfarar og þjálfarar um allan heim mæla með kælingu til að losa um bólgur, stilla af verki og flýta fyrir endurheimt eftir átök, slys eða daglegt álag.