Kulda-Kast

Útsöluverð Verð 23.590 kr Almennt verð Einingaverð   

Flutningsstefna

Kulda kast eru allar okkar vörur í einum pakka á tilboðsverði. Allar vörurnar veita bólgulosandi og verkjastillandi kælimeðferð ásamt léttum þrýstingi. 

Kulda kast inniheldur:

KULDI BAND sem er höfuðband og inniheldur kæligel. Bandið kemur í tveimur stærðum sem hentar öllum kynjum og öllum aldri, jafnt íþróttafólki sem almenningi.

KULDI BELT er bakbelti sem inniheldur kæligel. Það er auðvelt í notkun og gerir þér kleift að sinna leik og starfi samhliða meðferðinni.

KULDI SLEEVE er ætlað að passa á ólík svæði allt frá úlnliðum yfir í læri. KULDI SLEEVE kemur í fimm stærðu og býður því upp á margar möguleika að meðferðum.

Allar vörur Kulda á einum stað.