Kuldi-Sleeve – Kuldi.com

Kuldi-Sleeve

Útsöluverð Verð 8.990 kr Almennt verð Einingaverð   

Flutningsstefna

KULDI SLEEVE - EIN VARA, FJÖLBREYTT NOTKUN

Kuldi Sleeve býður upp á einfalda og áhrifaríka kælimeðferð, sem hentar öllum – hvar og hvenær sem er. Hlífin er sett í frysti í aðeins tvo tíma og veitir síðan stöðuga kælingu í 15–20 mínútur, sem er tímalengd sem sérfræðingar mæla með fyrir örugga og árangursríka meðferð.

Kuldi Sleeve er hönnuð til að styðja við líkamlega endurheimt og draga úr bólgum eftir daglegt álag, æfingar, aðgerðir eða slys. Sveigjanlegt form og létt hönnun gera þér kleift að hreyfa þig meðan á kælingu stendur – sem auðveldar að samhæfa meðferðina við daglegt líf.

Kuldi kemur í fimm mismunandi stærðum, sem eru sérsniðnar fyrir mismunandi líkamssvæði – allt frá úlnliðum til læra.

Stærðirnar eru:

X-Small - 15-21 cm ummál (6 cm teygja í efninu) 
Small - 21-28 cm ummál (7 cm teygja í efninu) 
Medium - 28-36 cm ummál (8 cm teygja í efninu) 
Large - 36-45 cm ummál (9 cm teygja í efninu) 
X-Large 45-55 cm ummál (10 cm teygja í efninu) 

Ef þú mælist á milli stærða þá mælum við með að taka stærri stærðina til að auðvelda notkun.

Kuldi Sleeve er ein vara sem býður upp á marga möguleika!

Myndirnar hér að neðan sýna hvernig sömu hlífina má nota á mismunandi líkamssvæði – allt frá úlnliðum til læra. Láttu hugmyndaflugið ráða og finndu hvað hentar þér best. Kuldi Sleeve aðlagar sig að þínum þörfum.

Veldu stærð og bættu í körfu!