Kuldi Sleeve auglýsingaherferð

Kuldi Sleeve auglýsingaherferð

Í enda árs 2021 fórum við hjá Kulda í nýja auglýsingaherferð með vöruna okkar Kuldi Sleeve og var markmiðið að sýna fólki hvernig hægt er að nota Kulda Sleeve á mismunandi vegu í mismunandi aðstæðum. Hugmyndavinnuna vann Kulda teymið í samstarfi við Árna hjá Mobi markaðsstofu og snillingana Helga Sæmund og Birgi Frey hjá Aldeilis auglýsingastofu, hægt er að forvitnast um þá hér:

Mobi Markaðsstofa

Aldeilis Auglýsingastofa

Kuldi Sleeve

Tekin voru upp fjórar mismunandi auglýsingar sem hver segir sína sögu:

Kristófer Acox körfuboltamaður og Kuldi Sleeve:

Andrea Sif landsliðskona í fimleikum og Kuldi Sleeve:

Kuldi Sleeve fyrir daglegt líf:

Kuldi Sleeve hluti af kósý kvöldi:

« Til baka í yfirit