Hvað er Kuldi Sleeve

Hvað er Kuldi Sleeve


Kuldi Sleeve er kæliermi sem býður uppá byltingarkennda aðferð við kælingu sem er einföld í notkun og hentar öllum við allar aðstæður.

Hugmyndin af Kulda Sleeve kviknaði útfrá umræðu um hversu erfitt fólki fyndist að nota kælimeðferð í amstri dagsins og var Kulda teymið sammála um hversu heftandi hefðbundin kælipoki væri. Kuldi Sleeve var þess vegna hönnuð með það í huga að auðvelda fólki að nota kælimeðferð samhliða leik og starfi. Þú hreinlega kælir ermina í 2 klukkustundir fyrir fulla virkni og skellir henni á þann líkamspart sem þú vilt fá kælingu. Kæli ermin helst síðan köld í 15-20mínútur en það er einmitt sá tími sem sérfræðingar mæla með.
Kuldi Sleeve gerir þér kleift að flýta fyrir endurheimt líkamans án þess að vera heftandi. Þú getur til dæmis gert léttar hreyfiteygjur, æfingar eða haldið áfram með dagsverkin samhliða kælimeðferð með Kulda Sleeve.

Nældu þér í eintak hér.

 

« Til baka í yfirit