Frysta - Kæla - Njóta

Frysta - Kæla - Njóta


Kuldi er íslenskt fyrirtæki sem býður uppá náttúrulega leið að bættri heilsu með byltingarkenndar vörur byggðar á kælimeðferð.

Í hraðferð nútímans er mikilvægt að fólk geti sinnt bæði leik og starfi án þess að það komi niður á líkamlegri heilsu. Kuldi hefur þess vegna sett sér það markmið að hanna íslenskar vörur sem auðvelda viðskiptavinum okkar að flýta fyrir endurheimt líkamans og minnka bólgur byggðar á sannreyndri kælimeðferð. Með vörum frá Kulda ætti því ekkert að vera í fyrirstöðu þess að Frysta, Kæla  og Njóta.

Hugmyndasmiðirnir á bakvið Kulda eru þeir Sveinn Gunnar Björnsson Kírópraktor, Evert Víglundsson eigandi Crossfit Reykjavíkur og Elías Guðmundsson stofnandi Gló. Allir sækja þeir sameiginlega ástríðu í heilbrigðan lífstíl, vellíðan og allt sem viðkemur BESTUN á líkama og sál. Þessi ástríða leiddi þá svo saman að þróuninni að Kulda til þess að hjálpa þér í ferðalaginu að þinni persónulegri BESTUN.

Smelltu hér til að skoða fyrstu vöruna okkar Kulda Sleeve. 

 

« Til baka í yfirit